by Jana Hjörvar | sep 6, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Skáldsögur
Ættarfylgjan eftir Ninu Wähä birtist heima hjá mér fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég er áskrifandi að bókaklúbb. Ég verð að viðurkenna að ég lét hana bíða ferlega lengi í himinháa staflanum af bókum sem ég á eftir að lesa. Það var eitthvað sem var ekki alveg að fá mig...
by Katrín Lilja | apr 23, 2019 | Fréttir
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin næstu daga. Hátíðin var sett í dag í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Dagskrá fer þó að öllu leiti fram í Reykjavík eftir það í Norrænahúsinu, Iðnó og Veröld, húsi Vigdísar 24.-27. apríl. Dagskrá hátíðarinnar er...
by Katrín Lilja | okt 14, 2018 | Lestrarlífið
Eins undarlegt og það kann að virðast þá hef ég aldrei farið á bókmenntahátíð. Ég hef hingað til sætt mig við að lesa bækurnar, en ekki tekiið þátt í samfélaginu sem umlykur þær. Á því varð breyting um helgina, þótt ég hafi aðeins getað kíkt á Barnabókahátíðina Mýrina...