by Ragnhildur | okt 8, 2018 | Furðusögur, Lestrarlífið, Vísindaskáldsögur
Bókmenntir eru að einhverju leyti einmanalegasta listformið og hið fullkomna áhugamál fyrir einræna innipúkann sem leynist í okkur flestum. En í kringum bækur er líka að finna mjög líflegt félagslíf, útgáfupartý, upplestra, bókamessur og bókmenntahátíðir. Sem lesandi...