by Sæunn Gísladóttir | ágú 15, 2021 | Skáldsögur, Sumarlestur
Bréfið, frumraun breska höfundarins Kathryn Hughes, í þýðingu Ingunnar Snædal hefur setið á toppi vinsældalista bókabúða hér á landi í allt sumar. Svipaða sögu er að segja erlendis en bókin náði þar alla leið í fyrsta sæti á metsölulista Amazon og hefur selst í meira...
by Sæunn Gísladóttir | júl 18, 2021 | Leslistar, Sumarlestur
Það er komið sumar! Að minnsta kosti að nafninu til á höfuðborgarsvæðinu, en hiklaust á Norður- og Austurlandi. Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir...