by Sæunn Gísladóttir | ágú 2, 2019 | Fréttir, Viðtöl
Sif Sigmarsdóttir gaf á dögunum út sína aðra bók á ensku The Sharp Edge of a Snowflake sem Lestrarklefinn fjallaði nýlega um. Sif segir að vonandi sé von á útgáfu bókarinnar á Íslandi. En nú í haust kemur út íslensk þýðing á fyrstu bókinni sem hún skrifaði á ensku, Ég...
by Sæunn Gísladóttir | maí 18, 2019 | Ást að vori, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Valentínusardagur
Small Island er ástarsaga, ekki hefðbundin ástarsaga með byrjun, miðju og enda þar sem allt fer vel, heldur er þetta bók um alls konar ást: ást í leynisambandi, óendurgoldna ást, ástríðufulla ást, og ást sem þróast í hjónabandi sem hófst sem einfaldur...