Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna

Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna

Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt engan sjálfur), mega ekki velja menntastofnun, feril né hvaða góðgerðarfélag þú styður hljómar ekki eins og spennandi lífsstíll. En þetta er samt raunveruleiki meðlima...
Elizabeth er týnd…eða hvað?

Elizabeth er týnd…eða hvað?

Elizabeth is Missing er með frumlegri „spennusögum“ sem ég hef lesið. Bókin er fyrsta skáldsaga breska höfundarins Emmu Healey og kom út árið 2014. Hún fjallar um Maud sem komin er hátt á níræðisaldur og þjáist af minnistruflunum (það er aldrei farið nánar út í það í...
Aðeins of einföld flétta

Aðeins of einföld flétta

Sumarið er tíminn fyrir glæpasögur og því var ég spennt að næla mér í eina slíka síðustu helgi. Case Histories eftir Kate Atkinson varð fyrir valinu. Bókin kom út árið 2004 og fjallar um einkaspæjarann Jackson Brodie og þrjú gömul óleyst mál sem falla í hendurnar á...