by Jana Hjörvar | mar 9, 2023 | Geðveik bók, Hrein afþreying, Sálfræðitryllir
Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri þýðingu Birgittu Hassell og Mörtu Magnadóttur. Þetta er önnur bókin eftir þennan höfund kemur út á íslensku en bókin Þessu lýkur hér kom út á síðasta ári hjá sömu bókaútgáfu....