by Rebekka Sif | des 4, 2025 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Jólabækur 2025
Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár hafa komið út bækur í bókaflokknum Dreim, forleikinn Fríríkið árið 2021 og svo fyrsta bókin í þríleiknum sjálfum, Dreim: Fall Draupnis, árið 2023. Þetta er mentaðarfullur...
by Rebekka Sif | feb 1, 2024 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Ungmennabækur
Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim – Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund...