Rússíbanareið tilfinninga

Rússíbanareið tilfinninga

Það er alltaf jafn gaman þegar nýr höfundur stígur sín fyrstu skref á ritvellinum, í þessu tilfelli er það sérstaklega gaman þar sem höfundurinn er 17 ára menntaskólamær sem hefur afrekað það að skrifa (og fá útgefna!) heila bók. Geri aðrir betur.  Stelpur stranglega...