by Sæunn Gísladóttir | maí 24, 2020 | Kvikmyndaðar bækur, Leslistar
Einn skemmtilegasti áfangi sem ég tók í menntaskóla var enskuáfanginn From the Book to the Movie, eins og titillinn bendir til snérist áfanginn um kvikmyndaðar bækur. Nemendur í áfanganum lásu saman nokkrar frábærar bækur á ensku og stúderuðu svo...
by Sæunn Gísladóttir | jún 24, 2019 | Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Sterkar konur, Sumarlestur 2019
Emma eftir Jane Austen fjallar um hina 21 árs gömlu Emmu Woodhouse sem er vel stæð og almennt áhyggjulaus í lífinu og elskar ekkert meira en að plana ástarsambönd annarra. Hún tekur ástfóstri við hina ungu Harriet Smith og ákveður að aðstoða hana við að verða fágaðri...