by Ragnhildur | okt 30, 2018 | Ævisögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018
Það verður að segjast að ég hafði þónokkra fordóma gagnvart bókinni Listamannalaun áður en ég byrjaði að lesa hana. Í fyrsta lagi er hún titluð „minningaskáldsaga“, en það er vaxandi ósiður að fólk þurfi sérstaklega að afsaka endurminningar sínar með þessum hætti....
by Tinna Rós Þorsteinsdóttir | ágú 10, 2018 | Skáldsögur, Valentínusardagur
Rauða minnisbókin er frumraun blaðakonunnar Sofiu Lundberg og hefur slegið í gegn svo um munar og hefur verið nú þegar verið þýdd á fjölda tungumála um allan heim. Kápan er lokkandi og gefur loforð um ferðalög. Það er ástæðan fyrir því að ég greip hana úr hillunni á...