by Sæunn Gísladóttir | júl 11, 2020 | Leslistar
Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir tímann til lesturs afþreyingabóka, svo sem glæpasagna, eða ástarsagna....
by Katrín Lilja | jún 9, 2019 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Ljóðabækur, Skáldsögur, Smásagnasafn, Stuttar bækur, Valentínusardagur
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera fimm bækur í nokkur orð, þá má segja að þær séu „ástarbréf til íslenskunnar“. Í bókanippinu er ein ljóðabók, eitt smásagnasafn og þrjár skáldsögur í hæfilegri...