by Jana Hjörvar | okt 31, 2024 | Erlendar skáldsögur, Hrollvekjur, Sálfræðitryllir
Það eru örfáir dagar eftir af október þegar þetta er skrifað og Hrekkjavakan nálgast óðfluga. Að venju á þessum árstíma fyllast allir bókakimar samfélagsmiðla af myndum af fólki að drekka Pumpkin Spice Latte í kósýlestri með hrollvekjur og aðrar hryllingssögur. Ég mun...
by Victoria Bakshina | sep 4, 2022 | Leslistar, Pistill
Úkraínski höfundurinn Andrej Kúrkov er handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness sem verða veitt 7. september næstkomandi. Andrej Kúrkov sló í gegn með bókinni Dauðinn og mörgæsin sem gerði hann að þekktasta samtímahöfundi Úkraínumanna. Bókin kom út í...