Pent bankað á kistulokið

Pent bankað á kistulokið

Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu, auðsveipu og „vill láta lítið fyrir sér fara“, „vertu ekki að hafa fyrir mér“ konu að umræðuefni í nýrri ljóða/smásögubók sinni Guðrúnarkviðu. Ég held við þekkjum öll einhverja...
Pólitísk ádeila, náttúrukærleikur og móðurást

Pólitísk ádeila, náttúrukærleikur og móðurást

Mamma, má ég segja þér? er þriðja ljóðabók Eyrúnar Óskar Jónsdóttur. Hún hefur áður gefið út bækurnar Í huganum ráðgeri morð og Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa.  Fyrir síðast nefndu bókina fékk hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Ljóðabókinni er skipt í...