by Katrín Lilja | feb 27, 2021 | Jólabók 2020, Ljóðabækur, Stuttar bækur
Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu, auðsveipu og „vill láta lítið fyrir sér fara“, „vertu ekki að hafa fyrir mér“ konu að umræðuefni í nýrri ljóða/smásögubók sinni Guðrúnarkviðu. Ég held við þekkjum öll einhverja...
by Rebekka Sif | apr 8, 2020 | Ljóðabækur
Mamma, má ég segja þér? er þriðja ljóðabók Eyrúnar Óskar Jónsdóttur. Hún hefur áður gefið út bækurnar Í huganum ráðgeri morð og Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Fyrir síðast nefndu bókina fékk hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Ljóðabókinni er skipt í...