by Sæunn Gísladóttir | apr 4, 2025 | Pistill
Þökk sé umdeilda lestrarsamfélagsmiðlinum Goodreads veit ég nákvæmlega hvað ég hef lesið mikið af bókum frá því að dóttir mín fæddist fyrir rétt rúmum þremur árum síðan. Ég verð að viðurkenna að ég er bara nokkuð ánægð með þá staðreynd að ég hef náð að halda fyrri...
by Sæunn Gísladóttir | júl 10, 2022 | Pistill
Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar fyrir fæðingarorlofinu. Maður veit að sjálfsögðu ekkert hvað maður fær í hendurnar, barnið getur verið veikt, óvært, með kveisu, oft lasið og lengi má telja. Hún Rebekka...
by Ragnhildur | sep 29, 2018 | Skáldsögur
Saga þernunnar eftir Margaret Atwood var önnur bókin sem ég las eftir fæðingu sonar míns. Það var febrúar og það var dimmt. Við lágum uppi í rúmi, hann var ýmist á brjósti eða sofandi upp við brjóstið og ég tyllti bókinni upp á rönd á dýnunni fyrir aftan höfuðið á...
by Ragnhildur | sep 18, 2018 | Fræðibækur
Ég las bókina Draumaland. Svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs eftir Örnu Skúladóttur þegar sonur minn var nýorðinn fjögurra mánaða. Ég fékk bókina lánaða hjá vinkonu minni, sem var sjálf með hana í einhverskonar láni frá vinkonu sinni, enda...
by Ragnhildur | ágú 6, 2018 | Ævisögur, Sterkar konur
Ég stend við mín fyrri orð og böggla hérna út úr mér umfjöllun um Hvunndagshetjuna. Þrjár öruggar aðferðir til að eignast óskilgetin börn eftir Auði Haralds. Þetta var fyrsta bókin sem ég las í fæðingarorlofinu, svo það er liðið hálft ár frá því ég las hana og eflaust...