by Katrín Lilja | sep 22, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Lestrarlífið
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove Jansson. Þá var múmínálfurinn þó ekki þybbinn og vinalegur, heldur átti hann að vera ljótasta vera sem nokkru sinni hafði verið til. Myndin átti að vera háðsmynd af...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 31, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Skáldsögur
Ég hef áður minnst á það hversu frábært það er að vera í leshóp. Við erum fimmtán konur í mínu bæjarfélagi sem hittumst einu sinni á mánuði, skeggræðum þá bók sem var lesin og erum sjaldnast sammála. Það var einmitt fyrir ári síðan að ég átti stefnumót við hópinn...