Fjaran eftir flóðið

Fjaran eftir flóðið

Nú þegar vel er liðið á janúar mánuð viljum við hjá Lestrarklefanum vekja athygli á þeim bókum sem okkur fannst eiga skilið meiri athygli í jólabókaflóðinu 2020. Það eru alltaf einhverjar bækur sem láta lítið fyrir sér fara en skilja eftir djúp spor í huga lesenda....