by Katrín Lilja | nóv 16, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Nýir höfundar
Björk Jakobsdóttir, sendir frá sér sína fyrstu bók í ár – bókina Hetja. Á kápunni má sjá svartan hest ösla gegnum snjó með óbeislað íslenskt hálendi í bakgrunni. Kápan gefur staðfastlega til kynna að hún fjalli um hest, en hún fjallar líka um Björgu....