by Katrín Lilja | jún 21, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019, Ungmennabækur
Bernsku Ævars vísindamanns lauk í þessari fimmtu og síðustu bók um bernskubrek Ævars. Bókin tengist fimmta og síðasta lestrarátaki Ævars, líkt og hinar fjórar bækurnar um bernskubrekin. Börn, foreldrar og skólar voru dregnir út við hátíðlega athöfn í mars og fengu...
by Katrín Lilja | jan 18, 2019 | Furðusögur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Fyrir margt löng síðan, rétt fyrir unglingsárin, las ég bækur Pullman um Lýru; Gyllta áttavitann, Lúmska hnífinn og Skuggasjónaukann. Ég las þær með augum krakka sem sér það ævintýralega í sögunni; það spennandi og það framandi. Áhugaverðast við söguna þótti mér að...
by Katrín Lilja | nóv 16, 2018 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Ég var ekkert of viss um hvað mér ætti að finnast um Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn eftir Birki Blæ Ingólfsson þegar ég byrjaði að lesa hana. Einhvern veginn minnti hún mig á Söguna af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason, sem er svo sem ekki slæmt....