by Sæunn Gísladóttir | jan 3, 2022 | Leslistar, Óflokkað
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...
by Katrín Lilja | jún 16, 2021 | Sögulegar skáldsögur, Sumarlestur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þótt barnabókaútgáfa sé öflug í byrjun sumars er ekki þar með sagt að unglingabókaútgáfa sér eins mikil. Það gladdi mig því að sjá að Kver bókaútgáfa sendi frá sér bókina Á hjara veraldar eftir Geraldine McCaughreaní lok maí í frábærri þýðingu Sólveigar Sifjar...