by Jana Hjörvar | des 11, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald Indriðason. Hvernig væri jólabókaflóðið án bókar eftir hann? Smá skrítið kannski fyrir vanafasta lesendur eins og mig. En nú í ár heitir bók Arnaldar, Tál og það verður að...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 12, 2025 | Glæpasögur, Spennusögur
Á síðasta ári kom fyrsta glæpasaga finnska höfundarins Satu Rämö, Hildur, loksins út í íslenskri þýðingu. Rämö hefur undanfarin árin skrifað glæpasagnaflokk um hina íslensku Hildi sem gerist á Ísafirði (þar sem höfundurinn býr) en fram að því höfðu íslenskir lesendur...
by Sæunn Gísladóttir | sep 16, 2024 | Glæpasögur, Spennusögur
Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði, væri að skrifa glæpasögur. Sem forfallinn glæpasagnaaðdáandi ætlaði ég því að kynna mér þessar bækur sem allra fyrst…það var bara einn galli…þær voru á...
by Sæunn Gísladóttir | maí 19, 2024 | Glæpasögur, Hrein afþreying, Spennusögur
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
by Katrín Lilja | sep 22, 2023 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur
Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...