by Erna Agnes | jún 19, 2019 | Barnabækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Lestrarlífið, Léttlestrarbækur, Skólabækur, Ungmennabækur
Þau sem eru almennt séð ekkert rosalega utan við sig hafa örugglega orðið vör við umræðu um lestraráhuga ungmenna á þessari snjalltækjaöld. Ég tileinka þessari færslu einmitt lestraráhuga ungmenna. Ungmenna í byrjun 20. aldar. Já þú last rétt. Þannig er mál með vexti...