by Sigurþór Einarsson | okt 7, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Glæpasögur, Hrein afþreying, Kvikmyndaðar bækur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af væntanlegri kvikmynd sem byggð er á bókinni. Hún var fyrst gefin út á íslensku árið 2001 í þýðingu Guðna Kolbeinssonar og varð fljótt geysivinsæl, og þá eins og nú mátti...
by Katrín Lilja | apr 25, 2019 | Fréttir
Hildur Knútsdóttir hlaut í gær Barnabókaverðlaun Reykjavíkur fyrir bókina Ljónið. Borgarstjóri veitti verðlaunin í Höfða en þetta er í 47. sinn sem þau eru veitt. Guðni Kolbeinsson fékk verðlaun fyrir bestu þýðingu fyrir bókina Villimærina fögru og Rán Flygenring fékk...