by Lilja Magnúsdóttir | mar 31, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Skáldsögur
Ég hef áður minnst á það hversu frábært það er að vera í leshóp. Við erum fimmtán konur í mínu bæjarfélagi sem hittumst einu sinni á mánuði, skeggræðum þá bók sem var lesin og erum sjaldnast sammála. Það var einmitt fyrir ári síðan að ég átti stefnumót við hópinn...