by Katrín Lilja | jan 31, 2019 | Hlaðvarp, Jólabækur 2018
Þá er janúar á enda og við vonum að sem flestir hafi komist í gegnum jólabækurnar enn stóðu ólesnar í desember. Lestrarklefinn lagðist í vinnu í janúar og afraksturinn er þessi þægilegi hlaðvarpsþáttur sem unnin er í samstarfi við Kjarnann. Í þættinum skoðum við...
by Katrín Lilja | jan 29, 2019 | Fréttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Sigurvegarar kvöldsins eru Hallgrímur Helgason í flokki fagurbókmennta, fyrir bók sína Sextíu kíló af sólskini, Sigrún Eldjárn í flokki barna- og...
by Katrín Lilja | jan 5, 2019 | Dagur bókarinnar 2022, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta og mér finnst mjög líklegt að hún hreppi þau verðlaun, að öðrum tilnefndum bókum ólöstuðum. Ég hef brætt það með mér í nokkra daga hvað ég eigi að...