by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 3, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Hljómsveitin stígur á svið og hefur leika. Um salinn í Tjarnarbíó óma kraftmiklir og taktfastir tónar. Þarna er á ferðinni einvalalið í tónlistarbransanum, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) er á bassa, Ásmundur Jóhannsson á trommur, Daði Birgisson á hljómborð...