Almættið í Comic Sans

Almættið í Comic Sans

Ég vil hefja þessa umfjöllun á varnagla. Ég les ekki mikið af ljóðum og hef lítið við á skáldskap. En eitt af því sem gerir ljóð að jaðarbókmenntagrein í dag er líklega þessi tilfinning sem margir fá þegar þeir lesa ljóð, að þeir hafi nú kannski ekki mikið vit á...
Dystópía án óreiðu

Dystópía án óreiðu

Flestar dystópíu-sögur og heimsendabækur byrja á róleguheitum og enda í óreiðu. Greiningu mína byggi ég á að sjálfsögðu á heimsenda Hollywood-myndum. Ágætis skemmtun inn á milli. Það er eitthvað svo spennandi að fylgjast með manneskjum berjast við dauðann, reyna á...