by Lilja Magnúsdóttir | jan 22, 2020 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Ég er mikil áhugakona um unglinga og ungmennabækur og verð að segja að oftar en ekki verð ég fyrir vonbrigðum þegar ég les bækur fyrir þennan hóp. Íslenskir höfundar falla alltof oft í þá gryfju að ætla sér að skrifa fyrir þennan aldurshóp en miða bækurnar sínar samt...
by Ragnhildur | nóv 29, 2018 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Ég vil hefja þessa umfjöllun á varnagla. Ég les ekki mikið af ljóðum og hef lítið við á skáldskap. En eitt af því sem gerir ljóð að jaðarbókmenntagrein í dag er líklega þessi tilfinning sem margir fá þegar þeir lesa ljóð, að þeir hafi nú kannski ekki mikið vit á...
by Katrín Lilja | júl 26, 2018 | Skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Flestar dystópíu-sögur og heimsendabækur byrja á róleguheitum og enda í óreiðu. Greiningu mína byggi ég á að sjálfsögðu á heimsenda Hollywood-myndum. Ágætis skemmtun inn á milli. Það er eitthvað svo spennandi að fylgjast með manneskjum berjast við dauðann, reyna á...