by Lilja Magnúsdóttir | feb 18, 2019 | Ást að vori, Hinsegin bækur, Smásagnasafn
Fyrir nokkrum árum síðan hringdi í mig góður vinur minn til margra ára. Hann var sumsé skilinn við konuna sína og kominn út úr skápnum. Þetta þótti okkur tilefni til mikilla fagnaðarláta, ekki að hann væri skilinn heldur að hann væri loksins orðinn hann sjálfur,...