by Sæunn Gísladóttir | sep 20, 2021 | Geðveik bók, Jólabók 2021, Skáldsögur
Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók; Þegar ofan í baðið er komið er erfitt að skipta um bók og því ljóst að vanda þarf valið. Ég reyndist sannspá þennan sunnudag og sökkti mér hratt ofan í baðvatnið sem og...