by Sjöfn Asare | mar 1, 2025 | Leikhús, Leikrit
Innkaupapokinn í Borgarleikhúsinu Leikhópurinn Kriðpleir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Nú horfast meðlimir hans í augu við verkefni sem engum leikhóp hefur áður tekist. Þau ætla að setja á svið verk sem hefur skriðið ráðvillt manna á milli í 33 ár án...