by Sæunn Gísladóttir | ágú 2, 2024 | Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Sumarlestur
Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir írska rithöfundinn Colm Tóibín. Bókin er framhald af hinni geysivinsælu Brooklyn sem kom út árið 2010 eða fyrir heilu fermingarbarni síðan. Sú bók var kvikmynduð en hin...
by Katrín Lilja | jan 30, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Afhjúpun Olivers eftir Liz Nugent hlaut titilinn glæpasaga ársins á Írlandi árið 2014, en kom ekki út í íslenskri þýðingu fyrr en núna fyrir jólin. Sagan er titluð sem „sálfræðiþriller“ á íslensku bókakápunni. Fyrir utan að „þriller“ er...