by Rebekka Sif | júl 18, 2022 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Ljóðabækur, Nýir höfundar, Örsagnasafn, Stuttar bækur
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands en er búsett í Reykjavík. Þrátt fyrir að þetta sé fyrsta bók hennar þá hefur hún birt fjölda ljóða og sagna í m.a. Tímariti Máls og menningar, Ós Pressunni og bókinni...