by Lilja Magnúsdóttir | sep 29, 2019 | Lestrarlífið, Pistill, Skólabækur
Fylgifiskur þess að vera barn eða unglingur í skóla voru skyldulestrarbækurnar. Frá því að við erum læs í skólanum er endalaust verið að troða ofan í okkur bókum sem við EIGUM að lesa. Sem börn hörkum við okkur í gegnum þetta með ánægju og gleði. En á unglingsárum er...