Geimverur og gæludýr

Geimverur og gæludýr

Bækurnar um bernskubrek Ævars vísindamanns, sem eru skrifaðar af Ævari Þóri Benediktssyni, eru orðnar þrjár. Gestir utan úr geimnum er þriðja bókin í þeim bókaflokki en jafnframt sú fyrsta sem er lesin hér á bæ. Því skal þó bætt við að ég hef beðið þess með óþreyju að...
Af tvennum tímum Hólmfríðar Hjaltason

Af tvennum tímum Hólmfríðar Hjaltason

Í jólabókaflóðinu árið 2017 leyndist fagurbleik bók. Mér áskotnaðist bókin enda var lýsingin á bókinni nokkuð spennandi: Endurminnigar Hólmfríðar Hjaltason, skráðar af Elínborgu Lárusdóttur. Bókin kom fyrst út árið 1949 en var endurútgefin árið 2017. Guðni Th....