by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
by Katrín Lilja | nóv 1, 2019 | Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ritstjórnarpistill
Þegar nóvember gengur í garð eru minna en tveir mánuðir í jólin og hægt og rólega fer fólk að undirbúa sig undir komandi tíð. Jólaljósin, skammdegismyrkrið, kertaljós, hlýtt teppi og síðast en ekki síst – góð bók. Við sem fylgjumst með bókabransanum sjáum vel að...