by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | maí 11, 2020 | Ævintýri, Bannaðar bækur, Barnabækur, Ferðasögur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Ungmennabækur
Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að fyrsta setningin í bók dugi til að fanga algjörlega athygli mína en það var það sem gerðist þegar ég las Hobbitann. Englendingurinn J.R.R Tolkien er einn þekktasti...