by Rebekka Sif | des 13, 2019 | Ljóðabækur
Hinn afkastamikla Jónas Reyni þekkjum við fyrir ljóðabækurnar Leiðarvísir um þorp og Stór olíuskip sem komu út hjá Partusi. Nú hefur Jónas skipt um forlag og gefur út hjá Páskaeyjunni. Hann hefur einnig gefið út tvær skáldsögur, Millilendingu og Krossfiska. Nýjusta...
by Sigurþór Einarsson | okt 18, 2019 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Fræðibækur
Ég las nú á dögunum Annála Bobs Dylan sem komu út í íslenskri þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Sjálfur tel ég mig ekki vera meðal hans dyggustu aðdáenda þó svo að ég hlusti stundum á tónlist hans og þyki mikið koma til textanna. Það var því engin fyrirfram...