Hugvíkkandi skáldsaga

Hugvíkkandi skáldsaga

Nú hef ég lesið hverja einustu bók eftir Jónas Reyni frá því að hans fyrsta ljóðabók kom út árið 2017, en sama ár gaf hann út heilar þrjár bækur og vann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Þetta ár festi hann sig svo sannarlega í sessi sem  einn af...
Maður missir tökin á tilverunni

Maður missir tökin á tilverunni

Þriðja skáldsagan eftir Jónas Reyni er nú komin út en hún var ein af fyrstu skáldsögum jólabókaflóðsins til að líta dagsins ljós. Margir biðu hennar í ofvæni þar sem hann er einn af þessum nýju rithöfundum sem býður alltaf upp á eitthvað nýtt og spennandi í skrifum...