by Rebekka Sif | okt 25, 2022 | Jólabók 2022, Skáldsögur
Nú hef ég lesið hverja einustu bók eftir Jónas Reyni frá því að hans fyrsta ljóðabók kom út árið 2017, en sama ár gaf hann út heilar þrjár bækur og vann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Þetta ár festi hann sig svo sannarlega í sessi sem einn af...
by Rebekka Sif | nóv 2, 2020 | Skáldsögur
Þriðja skáldsagan eftir Jónas Reyni er nú komin út en hún var ein af fyrstu skáldsögum jólabókaflóðsins til að líta dagsins ljós. Margir biðu hennar í ofvæni þar sem hann er einn af þessum nýju rithöfundum sem býður alltaf upp á eitthvað nýtt og spennandi í skrifum...
by Rebekka Sif | des 13, 2019 | Ljóðabækur
Hinn afkastamikla Jónas Reyni þekkjum við fyrir ljóðabækurnar Leiðarvísir um þorp og Stór olíuskip sem komu út hjá Partusi. Nú hefur Jónas skipt um forlag og gefur út hjá Páskaeyjunni. Hann hefur einnig gefið út tvær skáldsögur, Millilendingu og Krossfiska. Nýjusta...