by Rebekka Sif | jún 18, 2020 | Rithornið
Brot úr ljóðabókinni Úthverfablús Eftir Sjöfn Hauksdóttur 1. maí Skvísaður upp á nýjum sumardekkjum, umhverfisvænni en rétt áðan, þó tæplega, keyrir nettur fólksbíllinn niður ólétta konu og kolefnisjafnar þannig tilvist sína Sumar Það er ekki einu sinni sól en...