by Erna Agnes | maí 1, 2019 | Ást að vori, Klassík, Skáldsögur, Skólabækur, Sögulegar skáldsögur
Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá útskýri ég nánar. Ég fékk sem sagt að sofa út um daginn, sem er guðs gjöf þegar maður á 15 mánaða gamalt barn. Ég gerði hins vegar þau regin mistök að klára að hlusta á Sögu...