by Aðsent efni | mar 18, 2021 | Rithornið
KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...