by Rebekka Sif | des 23, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Lestrarklefinn á Storytel þessa vikuna er tileinkaður hljóðbókum og hljóðbókaseríum fyrir börn. Ævar Þór Benediktsson, einn ötulasti barnabókahöfundur landsins, spjallar við Rebekku Sif um...
by Katrín Lilja | jún 2, 2022 | Barnabækur, Ungmennabækur
Glæpasögur eru vinsælar, seljast eins og heitar lummur um allan heim. Það er því ekkert skrýtið að börnin okkar hafi tekið því fagnandi þegar fyrsta Kennara-bókin kom út. Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar...