by Katrín Lilja | júl 4, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Spennusögur, Sumarlestur, Ungmennabækur
Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Kennarinn sem hvarf sporlaust. Bergrún Íris hlaut fyrst allra Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2019 fyrir bókina Kennarinn sem hvarf. Bókinni...
by Katrín Lilja | jún 20, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem veitt eru fyrir frumsamið og áður óbirt handrit að barna- og unglingabók. Kennarinn sem hvarf er spennandi saga af krökkunum í 6.BÖ sem þurfa að glíma við algjörlega...
by Katrín Lilja | apr 25, 2019 | Fréttir
Hildur Knútsdóttir hlaut í gær Barnabókaverðlaun Reykjavíkur fyrir bókina Ljónið. Borgarstjóri veitti verðlaunin í Höfða en þetta er í 47. sinn sem þau eru veitt. Guðni Kolbeinsson fékk verðlaun fyrir bestu þýðingu fyrir bókina Villimærina fögru og Rán Flygenring fékk...