by Rebekka Sif | okt 17, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023
Nýlega gaf Sverrir Norland frá sér skáldsöguna Kletturinn en það er fyrsta skáldsagan sem hann gefur frá sér í fullri lengd síðan Fyrir allra augum kom út árið 2016. Í millitíðinni hefur hann brasað margt, þar á meðal stofnað bókaútgáfuna AM forlag, gefið út...