by Sæunn Gísladóttir | júl 7, 2019 | Ævisögur, Ferðasögur, Sterkar konur, Sumarlestur 2019
Íslendingar hafa glaðst yfir veðurblíðu sumarsins 2019 sem virðist á vissan hátt vera að bæta upp skelfingu síðasta sumars. Þessu blíðskapaveðri fylgir sú breyting að mun færri hafa haldið út fyrir landsteinana í sumarfríinu heldur en síðasta sumar þegar útlit var...