by Sæunn Gísladóttir | mar 21, 2023 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Reykjavík – glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur kom út í jólabókaflóðinu í fyrra og gekk heldur betur vel en bókin var mest selda bók ársins hjá Pennanum Eymundsson. Það er ef til vill ekki eitthvað til að undra sig á. Ragnar Jónasson hefur...
by Hugrún Björnsdóttir | feb 3, 2023 | Erlendar skáldsögur, Glæpasögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var gefin út í ágúst 2022 og naut strax mikillar velgengni en Gillian hefur einnig náð góðum árangri með fyrri bókum sínum sem hafa setið hátt á metsölulistum. Bókin var...
by Tinna Rós Þorsteinsdóttir | nóv 12, 2018 | Glæpasögur
Á bókakápu segir: Eldri hjón eru áhyggjufull vegna dótturdóttur sinnar. Þau vita að hún hefur verið að smygla fíkniefnum og nú er hún týnd svo þau leita til Konráðs, fyrrverandi lögreglumanns, sem þau þekkja af afspurn. Konráð er með hugann við annað og stöðugt að...