by Sjöfn Asare | des 5, 2023 | Leikhús, Leikrit
Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...
by Katrín Lilja | jan 31, 2020 | Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Ungmennabækur
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendi frá sér bókina Fjallaverksmiðja Íslands fyrir jólin. Bókin var flokkuð sem unglingabók, enda fjallar bókin um ungmenni sem hafa nýlokið stúdentsprófi af fjallamennskubraut á Höfn. Þau eru ung, nítján ára, full af eldimóði og von og...
by Katrín Lilja | des 10, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Ungmennabækur, Viðtöl
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendir frá sér Fjallaverksmiðju Íslands, í jólabókaflóðið í ár. Kristín Helga hefur áður sent frá sér bækur líkt og Vertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels, sögurnar um FíuSól og ótal fleiri barna- og unglingabækur. „Ég skoða...
by Katrín Lilja | jan 17, 2019 | Fréttir
Fjöruverðlaunin, bókmennta verðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Verðlaunahafar að þessu sinni voru fimm. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum; fagurbókmenntir, fræðibækur og rit almenns eðslis og barna- og unglingabókmenntir. Sigurvegarar að...