by Sæunn Gísladóttir | jan 12, 2021 | Nýir höfundar, Ritstjórnarpistill
Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og strembið ár! Eftir að hafa varpað ljósi á nýjar bækur í nóvember og desember höfum við ákveðið að beina kastljósinu að nýjum höfundum að þessu sinni. Í jólabókaflóðinu...
by Sæunn Gísladóttir | des 1, 2020 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Óflokkað, Smásagnasafn, Stuttar bækur
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta bók höfundar. Um er að ræða smásagnasafn sem samanstendur af sjö smásögum, þar af einni, Fólk og fjöru, sem er í þremur pörtum í gegnum bókina. Til gamans má geta að þetta...