by Rebekka Sif | maí 16, 2024 | Smásagnasafn, Viðtöl
Árlega er gefin út bók sem inniheldur ferskar sögur eftir meistaranema í ritlist í Háskóla Íslands. Þessi verk hafa yfirleitt sýnt sneiðmynd af því sem koma skal frá rithöfundum framtíðarinnar, en flestir höfundarnir eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum....
by Jana Hjörvar | okt 10, 2023 | Ástarsögur, Skáldsögur
Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á frummálinu árið 2021 og var valin besta ástarsagan í Goodread Choice Awards það ár. Það þykja oft fín meðmæli því það eru lesendur sem velja verðlaunahafa þeirra...
by Rebekka Sif | ágú 6, 2021 | Skáldsögur, Sumarlestur
Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russell kom út í Bandaríkjunum árið 2020 og þrátt fyrir nálægðina við #metoo byltinguna 2017 þá var bókin áratugi í smíðum. Líkast til hefur bókin þó fengist útgefin þar sem jarðvegurinn var frjór fyrir sögur sem þessa eftir...
by Katrín Lilja | sep 7, 2020 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en Vesturlönd...