by Rebekka Sif | mar 26, 2019 | Geðveik bók, Skáldsögur
Ég verð að viðurkenna að mér leið hreinlega andlega illa eftir lesturinn á Kviku eftir Þóru Hjörleifsdóttur. Þvílík var samkenndin sem ég fann til Lilju, aðalsögupersónunnar, eftir þennan snögga lestur. Kvika er aðeins 134 síður að lengd og ég myndi kalla hana...