by Fanney Hólmfríður | sep 7, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Íslenskar unglingabækur, Skólabækur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Manstu eftir bókunum sem heltóku þig á sínum tíma sem unglingur? Bækur sem fengu þig til að fá eitthvað tímabil á heilann, persónur eða mótuðu jafnvel áhugasvið þitt. Ef þú læsir sömu bækur í dag, hvort yrðu það ánægjulegir endurfundir eða gríðarleg vonbrigði? Er...